Um Ísfilm

Frá því Ísfilm ehf. var stofnað árið 1997, hefur megináherslan legið á framleiðslu bíómynda.

Ísfilm ehf. þjónustar einnig erlend kvikmyndafyrirtæki sem hyggja á tökur á Íslandi, Grænlandi eða Færeyjum.

Kvikmyndin Mávahlátur fæst nú á DVD hjá fyrirtækinu. Þetta er fyrsta mynd okkar sem hægt er að nálgast í gegnum þessa vefsíðu. Vinsamlegast sendið fyrirspurn á info@isfilm.is