Rukkarar Íslands

Í febrúar 2016 barst tilkynning frá Kvikmyndasjóði um að sjóðurinn hyggðist styrkja handritið "Rukkarar Íslands" sem Ísfilm er að þróa, eftir hugmynd Ágústs Guðmundssonar.

Grunnhugmynd:
Bólan, hrunið og endurreisnin – frá sjónarhóli handrukkara.

< Til baka