Með allt á hreinu – í orðsins fyllstu merkingu

Ríkisútvarpið hefur keypt sýningarrétt á Stuðmannamyndunum tveim: Með allt á hreinu og Í takt við tímann. Þetta mun í fimmta sinn sem sjónvarpssamningur er gerður um söngva- og gleðimyndina Með allt á hreinu.
Hafi einhvern tíma leikið einhver vafi á því hvaða íslensk bíómynd sé sú alvinsælasta í sögunni ætti það varla að vefjast lengur fyrir nokkrum Íslendingi.

< Til baka