Land og synir í Lincoln Center, New York

Kvikmyndin Land og synir var meðal 18 íslenskra kvikmynda sem sýndar voru í Lincoln Center í New York. Tvær sýningar voru á myndinni, kvöldsýning þann 18. apríl og 20. apríl klukkan tvö. Ágúst Guðmundsson var á staðnum og svaraði spurningum úr áhorfendasal. 

< Til baka