Saga Stuðmanna – seld bæði til Stöðvar 2 og Rúv.

Heimildamyndin um sögu Stuðmanna, sem Ísfilm ehf framleiddi ásamt Thor ehf, var sýnd á páskum 2015 á Stöð 2. Nokkrum mánuðum síðar tókust þar að auki samningar um sölu til Ríkisútvarpsins á þessari sömu mynd. Það telst einsdæmi í sögu íslenskra sjónvarpsmynda.

Grunnhugmynd:
Langelsta unglingahljómsveit landsins, Stuðmenn, á sér gagnmerka sögu sem hér er rakin frá bernsku til efri ára.

< Til baka