Ófeigur gengur aftur

13. nóvember 2012 reyndist síðasti tökudagurinn á kvikmyndinni Ófeigur gengur aftur. Þó að mikið væri um tímafrekar brellutökur tókst að ljúka verkinu á skemmri tíma en áætlaður var. Eftirvinnslan hefur hafist og stefnt er á frumsýningu um páskana 2013.

Fyrstu kitluna má finna hér: http://www.visir.is/stikla-ur-paskamynd-arsins-frumsynd-a-visi/article/2012121229489

 

< Til baka