Ágúst Guðmundsson í Mannheim

Ágúst Guðmundsson var aðalræðumaður á kvikmyndahátíðinni í Mannheim 17. nóvember 2011.

Hluti dagskrárinnar ber heitið The Mannheim Meeting Place og er lagður undir samræður milli framleiðenda frá ýmsum löndum, sem allir eru í leit að meðframleiðendum. Ágúst fjallaði um reynsluna af því að koma frá smáríki og framleiða myndir með stórveldum. Ræðan bar fyrirsögnina: "Is small really beautiful?"

Hér má sjá um viðburð þennan: http://iffmh.de/en/en/MMP_News/05

< Til baka